Skip to content

Haframjólk í fernu

Passar eins og hanski á hönd. Jafn eðlilegur og að leiða aðra manneskju, eða jafn náttúrulegur og umhverfisvæn tautaska eða síminn þinn (þ.e. ef síminn hefði verið upprunninn úr náttúrunni). „Alveg jafn náttúrulegur“ er innihaldið í hafradrykknum okkar, og hann er mjög góður fyrir litla fólkið: hann inniheldur fjölbreytta næringu og með eingöngu bestu innihaldsefnin, þú veist: hafrar, hreint vatn, repjuolía, smá salt og vítamín og kalsíum. Ef þú fékkst of mikið af of jákvæðum upplýsingum geturðu bara sleppt „það sem er frábært“ hlutanum og hoppað beint í „það sem er ekki alveg jafn frábært“.

What’s Amazing

Hvað er ekki frábært við að hafrar og vatn og salt vinnur allt saman án viðbætts sykurs? Þetta er varan sem hefur gert okkur fræg (tja, við erum nú ekki fræg enn sem stendur) því hún inniheldur fjölbreytta næringu sem og auka kalsíum og vítamín, eins og D-vítamín sem er mikilvægt á Norðurlöndunum þar sem sólin skín ekki mánuðum saman. Sko, Johan, auglýsingastjóranum okkar, finnst það ekki skipta máli að minnast á að þessi vara sé full af betaglúkani* því þau eru mikilvægari fyrir eldra fólk, en málið er að betaglúkön eru alveg jafn holl og kúl fyrir krakka. Krakkar vita bara ekki hvað orðið þýðir. En svo vita þau ekki heldur hvað hugtök eins og fjölbreytt næring, holl kolvetni og fullkomin próteinskammtur þýða, er það nokkuð?

What might be less amazing

Spjöllum aðeins um  L orðið í smá stund, þ.e. L fyrir Lífrænt. Þessi vara er það ekki enn sem komið er. Við erum að pæla í að nota 100% lífræna hafra í þessa vöru, en það myndi þýða að við gætum ekki bætt kalsíum í hann og á sama tíma sagt að hann sé lífrænn. Láttu okkur vita hvað þér finnst um það hér.

Last but not least

Engin mjólk, ekkert soja. Hentar þeim sem eru vegan, þeim sem eru það ekki og öllum þeim sem koma þar á milli. Getur geymst í langan tíma við stofuhita. Ef krakkarnir vilja annað bragð en sama útlit, skoðaðu þá Haframjólk m/súkkulaðibragði í fernu.

Fleiri spurningar? Svör við algengum spurningum má finna hér.

Ingredients

Hafragrunnur (vatn, hafrar 10%), repjuolía, kalsíumkarbónat, kalsíumfosföt, salt, vítamín (D2, ríbóflavín, B12), kalíumjoðíð.

Nutritional value

Næringarupplýsingar fyrir 100 ml:

Orka
190 kJ/50 kkal
Fita
1.5 g
þar af mettuð
0.2 g
Kolvetni
6.6 g
þar af sykurtegundir
4.1 g*
Trefjar
0.8 g
Prótein
1.0 g
Salt
0.11 g
D-vítamín
1.1 μg (22%**)
Ríbóflavín
0.21 mg (15%**)
B
12-vítamín 0.38 μg (15%**)
Kalsíum
120 mg (15%**)
Joð
22.5 μg (15%**)

*Náttúrulegar sykurtegundir frá höfrum.
**Af næringarviðmiðunargildum (NV).

The Oatly process

How do we make our oat drinks?

Our oat base is just oats and water. But it’s what we do with those oats and that water that makes Oatly so special.