Cookies go nicely with oat drinks. As it happens, the digital kind do too. So is it okay with you if we use cookies on this site? What’s cookies?

About Oatly

Megintilgangur okkar sem fyrirtæki er að auðvelda fólki að breyta því sem það borðar og drekkur yfir í heilsusamlegar gleðistundir, og það án þess að ganga óþarflega á auðlindir jarðarinnar.

Oatly var stofnað á 10. áratugnum og er byggt á sænskri rannsókn frá háskólanum í Lundi. Ensímtæknin, sem fyrirtækið hefur einkaleyfi á, hermir eftir ferli náttúrunnar og breytir trefjaríkum höfrum í næringarríkan fljótandi mat sem er fullkomlega hannaður fyrir fólk.

Í dag er sænska fyrirtækið áfram sjálfstætt og er staðráðið í að bæta líf einstaklinga og efla almenna vellíðan jarðarinnar með frumlegum hafradrykkjum sínum.

Fyrirtækið er starfrækt í suðurhluta Svíþjóðar með höfuðstöðvar í Malmö, og framleiðslu- og þróunarmiðstöð í Landskrona. Oatly er til í fleiri en 20 löndum í Evrópu og Asíu.

Owners

  • Verlinvest
  • China Resources
  • Industrifonden
  • Blackstone Growth
  • Östersjöstiftelsen
  • Orkila Capital
  • Rabo Corporate Investments
  • Stofnendur

  • Einkaaðilar og starfsmenn