Þú gætir hugsað með þér: „hmmm, hvernig notar maður þessa vöru?“. Þá myndum við segja: „Eins og vanalega“. Skiptu bara hefðbundna sýrða rjómanum út fyrir sama magni af þessum hafrarjóma, gerðu það sem þú gerir yfirleitt og njóttu svo ótrúlega rjómakenndu og algjörlega plöntumiðuðu* upplifunarinnar (eða það sem plöntumiðuð upplifun er í raun og veru, þetta hljómaði bara svo næs).
* Ókei, kannski getum við ekki haldið því fram að upplifunin muni vera algjörlega plöntumiðuð, því það ert þú sem eldar matinn. En samt sem áður á það við um Sýrðan hafrarjóma, þ.e. hann er algjörlega plöntumiðaður.