Hazelnut Swirl

Ókei, þegar við töluðum um hina ísana okkar (eins og þennan) gætum við hafa minnst á snilldina á bak við nálgun sem snýr að einfaldleika, en ef við eigum að vera alveg hreinskilin: hver vill borða eitthvað hversdagslegt og óspennandi þegar Heslihnetu Swirl ís er til? Og já, þetta er eins fáránlega frábært og það hljómar. Sko, þú ættir örugglega ekki að trúa öllu því sem þú lest á vefsíðum, sérstaklega um þeirra eigin vörur, en það er enginn ís betri en þessi. Nema þú sért súkkulaðisjúkur einstaklingur og það vill svo til að allir hjá Oatly eru það.

Oatly Ice cream HazelnutSwirl 500ml

WHAT'S AMAZING

Þetta er rosalega mikill lúxus karamelluís sem inniheldur saltaða karamellusósu og sykurhúðaðar heslihnetur. Það þarf ekki að segja meira en það.

WHAT MIGHT BE LESS AMAZING

Ísinn inniheldur fullherta fitu. Ef hann gerði það ekki, væri ekki hægt að lýsa honum sem ís, en hægt væri að setja hann í sinn eigin einstaka flokk: fljótandi vöru með söltuðu karamellubragði og sykurhúðuðum heslihnetum. Til að vera alveg pottþétt á þessu, þá notum við plöntumiðaða og fullherta fitu. En þú varst líklega búinn að átta þig á því.

Meira um þessa vöru

 • Hvar get ég keypt þessa mögnuðu hafravöru?

  Biddu uppáhaldsbúðina þína um að bjóða upp á vöruna eða notaðu Oatfinder til að finna kaffihús sem býður upp á Oatly Barista Edition.

 • Ég hef punkta, og nokkrar spurningar. Við hvern get ég talað?

  Við stofnuðum OatlyFans bara til að geta svarað þessu og öðrum spurningum sem þú gætir viljað svör við.

 • Ég hata Oatly en ég kem því ekki í orð.

  Þú hljómar eins og manneskja sem sérfræðingur okkar í stafrænum miðlum var með í huga sem markhóp fyrir þessa vefsíðu: https://fckoatly.com/

 • Hvernig reiknar maður út kolefnisspor fyrir þessa vöru?

  Við söfnum saman gögnum um losun gróðurhúsalofttegunda frá upphafi ræktunar til smásölu sem CarbonCloud, sem hefur 20 ára reynslu af rannsóknum á matvælaiðnaðinum, setur inn í sitt reiknilíkan til að fá út áætlað koltvísýringsgildi (CO2e). Þegar sú greining hefur farið fram eru forsendur, gögn og niðurstöður sendar á hlutlausan greiningaraðila sem staðfestir útreikninginn. Í stuttu máli, þá eru allar tölur grannskoðaðar af fagaðilum sem vita hvað þeir eru að gera. Lestu um það allt hér: oatly.com/footprint

Ingredients

Vatten, socker, glukossirap, HAVRE, druvsocker, rapsolja, HASSELNÖTTER, fullhärdade vegetabiliska oljor (kokos, raps), kokosolja, tapiokastärkelse, naturliga aromer, salt, emulgeringsmedel (mono- och diglycerider av fettsyror), karamelliserat socker, stabiliseringsmedel (fruktkärnmjöl, guarkärnmjöl). Innehåller 6 % hasselnötter.

Nutritional Values

Næringarupplýsingar á 100g:,
Orka1000kJ/240kcal
Fita14g
þar af mettuð6.0g
Kolvetni28g
þar af sykurtegundir23g
Trefjar1.1g
Prótein1.4g
Salt0.28g