Haframjólk

Foreldravæn ferna í tilvalinni krakkastærð. Stútfull af vítamínum, steinefnum og heilsusamlegri ómettaðri fitu*.

*Með því að skipta mettaðri fitu í mataræðinu þínu út fyrir ómettaða viðheldur það ráðlögðu kólesterólmagni í blóðinu, ásamt fjölbreyttu mataræði og heilbrigðum lífsstíl.

HAFRAR Í KRAKKASTÆRÐ MEÐ RÖRI

Haframjólk bragðast enn betur þegar hún er drukkin með röri og enginn veit af hverju. Þetta er bara ein af þessum litlu ráðgátum í lífinu sem börn og fullorðnir geta glaðst yfir. Þessi drykkur er tilvalinn í lautarferðina og í nestisboxið og ef þú lætur barn hafa hann fær það vítamín (D, ríbóflavín, B12) og steinefni (kalk, joð) ásamt 1,5% fitu, sama hvort það fílar vítamín og steinefni eða ekki.

Engar mjólkurvörur, ekkert soja og við dæmum þig ekki ef þú vilt ekki deila þessum drykk.

Geymist við stofuhita

Við setjum sýrustilli í flesta aðra drykkina okkar, en ekki í þennan því við reiknum með að hann verði ekki notaður það mikið í kaffi, svo það er óþarfi. En ef þú ákveður að setja smá lögg í kaffið og það skilur sig veistu af hverju. Þú getur samt geymt hann við stofuhita í heila skólaönn eða meðan þú ert í fríi áður en þú opnar hann.

Meira um þessa vöru

  • Hvar get ég keypt þessa mögnuðu hafravöru?

    Biddu uppáhaldsbúðina þína um að bjóða upp á vöruna eða notaðu Oatfinder til að finna kaffihús sem býður upp á Oatly Barista Edition.

  • Ég hef punkta, og nokkrar spurningar. Við hvern get ég talað?

    Við stofnuðum OatlyFans bara til að geta svarað þessu og öðrum spurningum sem þú gætir viljað svör við.

  • Ég hata Oatly en ég kem því ekki í orð.

    Þú hljómar eins og manneskja sem sérfræðingur okkar í stafrænum miðlum var með í huga sem markhóp fyrir þessa vefsíðu: https://fckoatly.com/

  • Hvernig reiknar maður út kolefnisspor fyrir þessa vöru?

    Við söfnum saman gögnum um losun gróðurhúsalofttegunda frá upphafi ræktunar til smásölu sem CarbonCloud, sem hefur 20 ára reynslu af rannsóknum á matvælaiðnaðinum, setur inn í sitt reiknilíkan til að fá út áætlað koltvísýringsgildi (CO2e). Þegar sú greining hefur farið fram eru forsendur, gögn og niðurstöður sendar á hlutlausan greiningaraðila sem staðfestir útreikninginn. Í stuttu máli, þá eru allar tölur grannskoðaðar af fagaðilum sem vita hvað þeir eru að gera. Lestu um það allt hér: oatly.com/footprint

Ingredients

Vatten, HAVRE 10%, rapsolja, mineraler (kalciumkarbonat, kalciumfosfater, kaliumjodid), salt, vitaminer (D2, riboflavin, B12).

Nutritional Values

Næringarupplýsingar á 100ml:,
Orka203kJ/48kcal
Fita1.5g
þar af mettuð0.2g
Kolvetni7.2g
þar af sykurtegundir3.5g
Trefjar0.8g
Prótein1.1g
Salt0.10g
D-vítamín1.1μg (22%*)
Ríbóflavín0.21mg (15%*)
Vitamin B120.38μg (15%*)
Kalsíum120mg (15%*)
Joð22.5μg (15%*)