Skip to content

Súkkulaði

Ef þú hefur búið í helli allt þitt líf þar til u.þ.b. fyrir 5 sekúndum síðan þegar þú fórst á þessa síðu, þá viljum við segja þér að þessi ís inniheldur engar kúamjólkurvörur. Hann er gerður úr höfrum. Ha? Ís án kúamjólkurvöru? Bíddu, er þá hægt að kalla hann ís? Ójá, þú þarna manneskja sem hefur búið í helli. Við hefðum getað kallað hann skwidfoppel15wmdd, en hver er tilgangurinn með því þegar hann bragðast eins og ís, lítur út eins og ís og virkar eins og ís þegar þú setur hann í skál eða í brauðform? Þú veist líklega ekki svarið við þessari spurningu ef þú hefur eytt lífi þínu í helli, svo við skulum bara koma okkur að efninu. Við mælum með því að prófa súkkulaðiísinn okkar núna strax, því það gæti komið þér á óvart hversu fullkomið nafnið á þessari vöru er. Það mun koma þér á óvart á sama hátt og allt annað mun líklega gera vegna furðulegra lifnaðarhátta hjá þér, þar til þú komst á þessa síðu.

What’s Amazing

Þrjú stutt atriði:
• Kakóið er vottað af Cocoa Horizon Foundation sem þýðir að kakóbaunirnar sem við notum eru ræktaðar og unnar með sjálfbærni að leiðarljósi enda viljum við leggja okkar að mörkum við að tryggja náttúruvæna kakó-ræktun og nýsköpun.
• Nýjar umbúðir með 79% minna kolefnisspori en gömlu umbúðirnar.
• Vegan! (Já, auðvitað! Eins og alltaf. Þrennt hljómar bara einhvern veginn betur en tvennt).

What might be less amazing

Ef þú hefur lesið um hinu ísana okkar á þessari síðu, þá veistu að við notum fullherta fitu og af hverju við notum hana. Við þurfum þannig líklega ekki að endurtaka það, en við gætum svo sem gert það.

Þegar kemur að ís og föstu formi hans, þá er mikilvægt að huga að því að ef þú vilt að ísinn þinn verði frábær, þá virka góðu ómettuðu fiturnar í höfrum ekki jafn vel og mettuðu fiturnar sem eru í mjólk. En við fundum lausn við þessum vanda og því bættum við við plöntumiðuðum og fullhertum fitum í formi repju og kókos. Við breytum svo þessu fullhertu fitum í mettaðar fitur. Nú höfum við skrifað orðið “fita” 5 sinnum. Ef þú lest innihaldslýsinguna hér til hægri, þá sérðu að við notum líka örlítið af bindiefni, sem hjálpar einnig til við að fá þetta fasta form í ísnum okkar.

Last but not least

Plöntumiðaður ís er alveg jafn góður og venjulegur ís og þegar við segjum „alveg jafn“, þá eigum við við „jafn“ eða „meira“. Og BTW, hver vill vera „venjulegur“, þegar maður getur verið „óvenjulegur“ ís? Og með því að segja „hver“, eigum við að ef við sjálf værum ísinn og ekki bara þau sem gera hann. Þar hefurðu það, nú meikar þetta allt saman sens.

Fleiri spurningar? Svör við algengum spurningum má finna hér.

Ingredients

Vatn, hafrar, sykur, dextrósi, repjuolía, glúkósasíróp, fullhertar jurtaolíur (kókos, repju), kakó 2.5%, kókosolía, ýruefni (ein- og tvíglýseríð af fitusýrum), bindiefni (karóbgúmmí, gúargúmmí), salt, náttúruleg bragðefni.

Nutritional value

Næringarupplýsingar fyrir 100 g:

Orka
909 kJ/218 kkal
Fita
13 g
þar af mettuð
6.8 g
Kolvetni
24 g
þar af sykurtegundir
22 g
Trefjar
1.5 g
Prótein
1.4 g
Salt
0.10 g
The Oatly process

How do we make our oat drinks?

Our oat base is just oats and water. But it’s what we do with those oats and that water that makes Oatly so special.