Skip to content

Súkkulaði Fudge

Yfirleitt tölum við mikið um trefjana okkar, ómettuðu fiturnar og vítamínin og við erum líka alltaf að tala um hollu hafrana okkar og hversu fjölbreyttar vörurnar okkar eru. En þegar kemur að Súkkulaði Fudge ísnum okkar, erum við eiginlega að fara í öfuga átt við það. Án þess að hafa farið með þetta til næringarfræðingsins okkar fyrst, þá er hægt að segja að þessi ís brjóti öll okkar met þegar kemur að óhollustu, ójafnvægi og kæruleysislegu hömluleysi. Svo uppfyllir hinn lúxus ísinn okkar, Heslihnetu Swirl, einnig þessa undirlátsömu staðla. En bíddu halló. Ef þú ætlar að fá þér ís, af hverju ekki að gera það á almennilegan hátt?

What’s Amazing

Þrjú stutt atriði:
• Kakóið er vottað af Cocoa Horizon Foundation sem þýðir að kakóbaunirnar sem við notum eru ræktaðar og unnar með sjálfbærni að leiðarljósi enda viljum við leggja okkar að mörkum við að tryggja náttúruvæna kakó-ræktun og nýsköpun.
• Nýjar umbúðir með 79% minna kolefnisspori en gömlu umbúðirnar.
• Vegan! (Já, auðvitað! Eins og alltaf. Þrennt hljómar bara einhvern veginn betur en tvennt).

What might be less amazing

Sú staðreynd að hægt sé að kalla ísinn okkar ís, þýðir að hann uppfyllir vissar grunnreglur varðandi þykkt. Það þýðir líka að hann sé kaldur, sem hjálpar augljóslega til við að halda honum í föstu formi. Bindiefni hjálpa líka til við það, en ómettuð fita er ekki svo góð í því, svo við notum öðruvísi fitu – plöntumiðaða fullherta fitu. Ef þetta er smá ruglandi, þá skaltu ekki hafa áhyggjur. Þú munt skilja þetta fullkomlega þegar þú færð þér ísinn í skál eða í brauðformi og færð þér einn bita.

Last but not least

Það þarf ekki að bæta neinu fleiri við. Þessi ís inniheldur nú þegar allt sem hægt er.

Fleiri spurningar? Svör við algengum spurningum má finna hér.

Ingredients

Vatn, sykur, glúkósasíróp, hafrar, dextrósi, repjuolía, fullhertar jurtaolíur (kókos, repju), kakóduft 2.7%, kókosolía, kakósmjör, ýruefni (ein- og tvíglýseríð af fitusýrum), kornsterkja, bindiefni (karóbgúmmí, gúargúmmí), salt, kakókjarni, náttúruleg bragðefni, litarefni (karamellubrúnn). Inniheldur: 10% af vanillu fudge.

Nutritional value

Næringarupplýsingar fyrir 100 g:

Orka
983 kJ/235 kkal
Fita
11 g
þar af mettuð
5.8 g
Kolvetni
32 g
þar af sykurtegundir
25 g
Trefjar
1.4 g
Prótein
1.2 g
Salt
0.09 g
The Oatly process

How do we make our oat drinks?

Our oat base is just oats and water. But it’s what we do with those oats and that water that makes Oatly so special.