Skip to content

Vanillusósa

Við getum verið sammála því að vanillusósa er bragðbesta dæmi í heiminum. Okkar útgáfa er (kemur ekki á óvart) gerð úr höfrum og er algjörlega plöntumiðuð, og það er hægt að nota hana á margvíslegan hátt: hella henni beint úr fernu (helst í skál, en beint í munninn virkar alveg líka ef það er á laugardegi og enginn er að horfa) eða þeyta hana til að tvöfalda froðuna. Svo geturðu borið hana fram með ferskum ávöxtum eða með uppáhalds eplabökunni þinni. Eða svo er líka hægt að blanda henni saman við ber og frysta til að búa til ís, er það ekki frekar góð hugmynd?

61434 Vaniljsas Nordic

What’s Amazing

Þetta er vanillusósa 2.0! Við höfum betrumbætt uppskriftina og gert það enn auðveldara að þeyta sósuna í algjöra mýkt, þú veist, þetta sem passar fullkomlega með bláberjaböku (eða eplaböku eða hvað sem þú vilt hafa með vanillusósunni þinni). Svo er hún líka bara geggjuð á bragðið.

What might be less amazing

Til að gera þeyttu útgáfuna extra mjúka og ljúffenga skiptum við fitunni út (= það er gott, en nú kemur ekki alveg eins góð setning) sem veldur því að áferðin á óþeyttri vanillusósu verði aðeins þynnri (= kannski ekki alveg jafn gott, en það veltur á því hvernig þú vilt að óþeytta sósan þín sé). Eftir að hafa leitað í langan tíma að fitu sem kemur ekki frá dýrum, og skoðað alla valmöguleika, þá ákváðum við að nota repjuolíu sem og fullherta kókos- og repjuolíu.

Við misstum líka smá sykur og bragðefni í hana við framleiðsluna. Eða „misstum“ er rangt orð, því við bættum því viljandi við, og alveg nægilega mikið svo að vanillusósan yrði eins góð og þú (og við) viljum hafa hana.

Last but not least

Algjörlega laus við mjólk og soja. Notist eins og hún er eða er þeytt til að tvöfalda flöffið. Hún er meðal þeirra bestu – en það var einmitt það sem við vorum nú þegar búin að ná samkomulagi um.

Fleiri spurningar? Svör við algengum spurningum má finna hér.

Ingredients

Hafragrunnur (vatn, hafrar 10%), sykur, repjuolía, fullhert repju- og kókosolía, ýruefni (E472b, E472e), vanillubragðefni, bindiefni (E415), joðbætt salt, litarefni (beta-karótín).

Nutritional value

Næringarupplýsingar fyrir 100 ml:

Orka
700 kJ/168 kkal
Fita
11 g
þar af mettuð
6.2 g
Kolvetni
16 g
þar af sykurtegundir
13 g
Trefjar
0.9 g
Prótein
0.8 g
Salt
0.14 g
The Oatly process

How do we make our oat drinks?

Our oat base is just oats and water. But it’s what we do with those oats and that water that makes Oatly so special.